Please click 'confirm' if you want to add Construction Workers to your home screen, or 'cancel' otherwise.

Sviss

Síðast uppfært 20.2.2020
Skoða alla gjaldmiðla í Svissneskur franki (CHF)

Lágmarks verg laun alls

Það eru engin lögbundin lágmarkslaun í landinu.

Kaup eftir flokki

Byggingaverkamaður án starfsreynslu (launaflokkur C)

25,95 CHF til 26,75 CHF

Byggingaverkamaður með starfsreynslu (launaflokkur B)

29,2 CHF til 29,95 CHF

Lærlingur með námskeið tengd byggingavinnu (launaflokkur A)

30,85 CHF til 31,7 CHF

Fullgildur með réttindi og starfsnám í byggingaiðnaði (launaflokkur Q)

32,05 CHF til 32,9 CHF

Verkstjóri (launaflokkur V)

34 CHF til 36,9 CHF

Daglega

7,5 til 9 klukkustundir
Upplýsingar
Í samræmi við vinnutímadagatal.

Vikulega

40,5 klukkustundir
Upplýsingar
Árlegar vinnustundir samtals: 2.112 (52,14 vikur með 40,5 vinnustundum að meðaltali).

Yfirvinna

50 klukkustundir á viku
Upplýsingar
Greiða skal aukaþóknun í lok eftirfarandi mánaðar vegna allra vinnustunda fram yfir 48 stundir á viku.

Starfshlé

15 mínútur
60 mínútur

Ferðatími

Upplýsingar
Þótt starfsmenn fái greiddan ferðatíma (mínus 30 mínútur á dag) reiknast ferðatíminn ekki sem vinnutími í grunnlaunum þeirra.

Innan Sviss

Ferðapeningar

0,6 CHF á km
Upplýsingar
Ferðakostnaður fæst því aðeins endurgreiddur að fyrirtækið hafi sérstaklega skipað svo fyrir að einkabíll skyldi notaður.
Fyrirtækið þarf að greiða kostnað vegna ferða útsendra starfsmanna til Sviss.

Fæðispeningar

16 CHF (hærra í nokkrum fylkjum)
Upplýsingar
Ef fyrirtækið útvegar ekki mat.

Húsnæðisgreiðslur

Upplýsingar
Fyrirtækinu ber að greiða kostnað við fæði og húsnæði en ekki eru til neinar leiðbeiningar um framkvæmd þessa.

Yfirvinna

25 %
Upplýsingar
Aukaþóknun er greidd vegna allra vinnustunda fram yfir 48 stundir á viku. Flytja má yfir 25 nýjar og 100 yfirvinnustundir í lok hvers mánaðar (greiða þar án tafar aukaþóknun fyrir allar vinnustundir fram yfir þetta).
Aukaþóknun er greidd fyrir alla yfirvinnu sem út af stendur í lok apríl.

Næturvinna

Tímabundið
Að minnsta kosti 25 % á klukkustund
Varanlegt
2 CHF á klukkustund
Upplýsingar
Fyrir vinnu á milli kl. 20.00 og 05.00 (fyrirtækið þarf að afla heimildar fyrir fram).

Vinna á laugardögum

25 %
Upplýsingar
Ekki er hægt að sameina aukaþóknanir af ýmsu tagi.

Vinna á sunnudögum

50 %
Upplýsingar
Fyrir vinnu á milli kl. 17.00 á laugardögum og 05.00 á mánudögum (fyrirtækið þarf að afla heimildar fyrir fram).

Vaktavinna

Tímabónus af 20 mínútur á vakt
Eða 1 CHF á klukkustund

Greiðsla fyrir árlegt frí

10,6 % 5 vikur
13 % 6 vikur fram að og að meðtöldum 20 ára aldri og eldri en 50 ára.

13. mánuður

8,3 %
Upplýsingar
Greitt út í lok hvers árs.

Starfsaldur

Við 65 ára aldur
Upplýsingar
Lagaákvæði.

Viðbótargreiðslur í starfstengda lífeyrissjóði

,Lausn frá störfum frá 60 ára aldri innan byggingaiðnaðar og járnbrautarlagningar (FAR)’
Framlag starfsmanns sem nemur 2 %
Upplýsingar
Engin frjáls för bóta. Lífeyrir fæst greiddur, séu ströng skilyrði uppfyllt. Framlag ekki skylda fyrir útsend verkefni í allt að 90 daga.

Fjöldi frídaga

5 vikur frá 20 ára aldri til 50 ára aldurs.
6 vikur fram að og að meðtöldum 20 ára aldri og eldri en 50 ára.
Upplýsingar
Semja skal um greiðsluaðferð við fyrirtækið.

Almennir frídagar

8 almennir frídagar á ári
Upplýsingar
Greitt eftir því hvernig þeir falla til (vinnutímar miðað við vinnutímadagatalið).

Tekjuskattur

10 til 15 %
Upplýsingar
Skattar eru einungis staðgreiddir af erlendum starfsmönnum með tímabundið dvalarleyfi eða án þess. Allir aðrir greiða skatta eftir á.

Viðbótar lífeyrissjóður

300 CHF til 700 CHF
Upplýsingar
Ákveðið hjá hverju fyrirtæki fyrir (kemur fyrst til greiðslu eftir 90 daga í starfi).
Fyrir útsenda starfsmenn
Á við að hluta til

Lífeyrir, örorka

5,125 %

Atvinnuleysi

1,1 %

Slysatrygging

1,5 til 3 %
Upplýsingar
Vegna annarra slysa en vinnuslysa (í frístundum). Ákveðið hjá hverju fyrirtæki fyrir sig.

Launatrygging

1,5 til 3 %
Upplýsingar
Ákveðið hjá hverju fyrirtæki fyrir sig (allt að 50% raunkostnaðar).

Framlag í Parifonds

0,7 %
Upplýsingar
Félagar í verkalýðssamtökunum Unia gætu fengið hærra hlutfall.

FAR-sjóðurinn

2 %
Upplýsingar
Framlag ekki skylda fyrir útsend verkefni í allt að 90 daga.
Gildir ekki um útsenda starfsmenn

Sjúkratrygging (einka)

250 CHF til 400 CHF
Upplýsingar
Taka skal tryggingu hjá tryggingafyrirtæki á almennum markaði (sjá www.comparis.ch). Starfsmenn frá ESB/EFTA-löndum: Undanþága er veitt frá skyldutryggingum vegna útsendra verkefna í allt að 24 mánuði, sé A1-vottorð lagt fram.
Fyrir útsenda starfsmenn
Á við að hluta til

Veikindi/lasleiki

90 % frá öðrum degi (í að hámarki 730 daga)
Upplýsingar
Fyrirtækið sér um greiðslu fjárstyrkja og bóta.

Vinnumeiðsli/slys

80 % frá fyrsta degi (í að hámarki 730 daga)
Upplýsingar
Fyrirtækið sér um greiðslu fjárstyrkja og bóta.

Upplýsingar Tengiliðir

Unia Trade Union

Weltpoststrasse 20
Postfach 272
3000 Bern 15
Sími +41 31 350 22 72
Þú getur haft samband við okkur á eftirfarandi tungumálum
Enska, Franska, Þýska, Ítalska