Please click 'confirm' if you want to add Construction Workers to your home screen, or 'cancel' otherwise.

Tyrkland

Síðast uppfært 12.3.2019
Skoða alla gjaldmiðla í Tyrknesk líra (TRY)

Lágmarks verg laun alls

2.029,5 TRY á mánuði
Upplýsingar
Gildir þar til 31.12.2018 Ákveðið að minnsta kosti annað hvert ár af nefnd um ákvörðun lágmarkslauna en í henni sitja 10 fulltrúar ríkis, verkalýðssamtaka og samtaka atvinnuveitenda.

Kaup eftir flokki

Ófaglærður

9,06 TRY til 9,29 TRY á klukkustund
Upplýsingar
Laun eru breytileg og ráðast af tegund verkefna, færnistigi, vélanotkun o.fl.

Faglærður

9,49 TRY til 12,26 TRY á klukkustund
Upplýsingar
Laun eru breytileg og ráðast af tegund verkefna, færnistigi, vélanotkun o.fl.

Sérmenntaður

Vélastjórnandi
12,85 TRY til 15,66 TRY á klukkustund
Upplýsingar
Laun eru breytileg og ráðast af tegund verkefna, færnistigi, vélanotkun o.fl.

Verkstjóri

15,82 TRY til 16,85 TRY á klukkustund
Upplýsingar
Laun eru breytileg og ráðast af tegund verkefna, færnistigi, vélanotkun o.fl.

Daglega

7,5 til 9 klukkustundir á dag

Vikulega

45 klukkustundir á viku
Upplýsingar
Skipting 45 stunda vikulegs vinnutíma í 5 eða 6 daga er í höndum vinnuveitanda í samræmi við ákvæði löggjafar.

Yfirvinna

Heildarvinnutími má ekki vera lengri en 11 klukkustundir á dag
Heildarvinnutími má ekki vera lengri en 270 klukkustundir á ári
Upplýsingar
Ákveðið lögum samkvæmt.

Starfshlé

15 mínútur (minna en 4 klukkustunda vinna)
30 mínútur (4 til 7,5 klukkustunda vinna)
60 mínútur (meira en 7,5 klukkustunda vinna)
Upplýsingar
Ákveðið lögum samkvæmt.

Sérstakar aðstæður

Hám 7,5 klukkustundir á dag
Upplýsingar
Hvers konar gassuða með persónuhlífum, suða með ryki, súrefni og rafsuða.

Vinna neðanjarðar, svo sem við holræsa- og jarðgagnagerð.

Verkferlar þar sem hávaði verður meiri en 85 dB (A).

Verk sem kalla á notkun þjappaðs lofts undir yfirborði vatns (allt að 20 metra dýpt eða 2 kg / cm2 þrýsting), þar með talinn sá tími sem fer í að fara á staðinn, af staðnum og milli staða.

Vinna á vinnustöðum þar sem ryk sem veldur ryklungum er til staðar.

Innan Tyrkland

Ferðapeningar

Ef starfsmaður býr nálægt er útvegaður akstur eða ferðakostnaður greiddur. Enginn frádráttur í launum.

Fæðispeningar

15 TRY til 17 TRY á dag
Upplýsingar
Ef starfsmaður býr í húsakynnum vinnuveitanda og fæði fylgir. Enginn frádráttur í launum.

Ef starfsmaður býr í eigin húsakynnum en vinnur yfirvinnu / næturmáltíðir fylgja. Enginn frádráttur í launum.

Ef starfsmaður býr í eigin húsakynnum, koma fæðispeningar til greiðslu.

Húsnæðisgreiðslur

Ef starfsmaður getur ekki ferðast á milli eigin húsakynna og vinnustaðar er húsnæði útvegað. Enginn frádráttur í launum.

Yfirvinna

Heimilað - krafist er samþykkis starfsmanns.
50 % af launum á klukkustund

Næturvinna

Heimilað - krafist er samþykkis starfsmanns.
Frá 20:00 til 06:00
Hám 7,5 klukkustundir á dag
Laun eru skilgreind í einstaklingsbundnum samningum eða heildarkjarasamningum

Vinna á sunnudögum

Heimilað - krafist er samþykkis starfsmanns.
150 % af launum á dag
Upplýsingar
Litið er á það sem fullan starfsdag, burtséð frá fjölda unninna klukkustunda.

Vinna á almennum frídögum

Heimilað - krafist er samþykkis starfsmanns.
100 % af launum á dag

Vaktavinna

Heimilað
Hám 7,5 klukkustundir á dag
Hám 2 vikur samfelldar næturvaktir
15 % af launum á klukkustund

Viðbótar launaþættir

Ákveðið lögum samkvæmt.
152,21 TRY til 258,76 TRY á mánuði af lágmarksframfærslu
Skilgreint í heildarkjarasamningi YOL-IS
Bónus er greiddur árlega : 120 x 100 % af launum á dag
850 TRY ef starfsmaður giftir sig
450 TRY fyrir hvert nýfætt barn starfsmanns
450 TRY ef maki/barn starfsmanns andast
250 TRY ef einhver í fjölskyldu starfsmanns andast
2.000 TRY jarðarfararkostnaður til fjölskyldu starfsmanns, andist hann af eðlilegum ástæðum utan framkvæmdasvæðis vinnuveitanda

Annað

Bilaður tækjabúnaður
100 % af launum á klukkustund
Vont veður
100 % af launum á klukkustund
Aðrar hættulegar kringumstæður sem hindra störf
100 % af launum á klukkustund

Fjöldi frídaga

14 dagar (minna en 5 ár við störf)
20 dagar (5 til 15 ár við störf)
26 dagar (meira en 15 ár við störf)
Upplýsingar
Ákveðið lögum samkvæmt.

Almennir frídagar

16 dagar á ári
Nýársdagur
23 apríl dagur fullveldis og barnadagurinn
Baráttudagur verkalýðsins
19 maí minningardagur atatürk, dagur æsku og íþrótta
15 júlí lýðræðis- og þjóðarsamstöðudagurinn
30 ágúst sigurdagur
29 október lýðveldisdagurinn
Ramadan-hátíð : 4 dagar
Fórnarhátíð : 5 dagar

Framlag til almannatrygginga

14 % framlag til almannatrygginga

Viðbótartrygging almannatrygginga

1 % atvinnuleysisgjald

Tekjuskattur

15 % af árlegum heildarlaunum frá 0 TRY til 14.800 TRY
20 % af árlegum heildarlaunum frá 14.800,01 TRY til 34.000 TRY
27 % af árlegum heildarlaunum frá 34.000,01 TRY til 120.000 TRY
35 % af árlegum heildarlaunum frá 120.000,01 TRY eða meira

Viðbótar lífeyrissjóður

3 %
Upplýsingar
Einstaklingsbundnar lífeyrisskyldutryggingar

Veikindi/lasleiki

2/3 af launum á dag vegna meðferðar á göngudeild
1/2 af launum á dag vegna meðferðar á legudeild

Vinnumeiðsli/slys

2/3 af launum á dag vegna meðferðar á göngudeild
1/2 af launum á dag vegna meðferðar á legudeild

Upplýsingar Tengiliðir

THE TURKISH UNION OF ROAD CONSTRUCTION AND BUILDING WORKERS (YOL-IS)

Kizilay Mah. Sumer-1 Sok. No:18
Cankaya 06420 Ankara
Sími +90 31 223 246 87
Þú getur haft samband við okkur á eftirfarandi tungumálum
Enska, Tyrkneska